Hringdu
Hringdu
Hér er efni og stuðningur fyrir syrgjendur og aðstandendur sem hafa misst ástvin í sjálfsvígi.
Aðstandendur fá allt að 5 viðtöl hjá fagaðilum Píeta, eftir það taka stuðningshópar okkar við. Tímabókun hjá fagaðila er frá kl. 9-15 á virkum dögum í síma 552-2218.