Fréttir og viðburðir

Sigurgeir syndir #fyrirpíeta

Sunnudaginn 3. nóvember ætlar Sigurgeir Svanberg að synda 6 km leið fyrir austan, í Reyðarfirði og koma á land á Mjóeyri á Eskifirði. Nánari tímasetning

Píeta kynning á Egilsstöðum

Píeta kynning á EgilsstöðumEllen Calmon framkvæmdastýra, Gunnhildur Ólafsdóttir fagstjóri og Benedikt Þór Guðmundsson verkefnisstjóri hjá Píeta samtökunum voru með kynningu á Egilsstöðum á meðferðarþjónustu og

Píeta í Reykjavíkurmaraþoninu

Mikil hátíðarstemmning var í húsnæði Píeta samtakanna þann 24. Ágúst síðastliðinn, þegar Reykjavíkurmaraþonið fór fram. Hvílík veisla. Kærar þakkir fyrir alla sem hlupu fyrir okkur

Píeta á toppi Kilimanjaro

Píeta náði uppá toppinn á tilverunni með hjálp Sigrúnar Lindu ❤️ Sigrún Linda safnaði áheitum fyrir Píeta samtökin í minningu sonar síns og gekk á