
Aðalfundur Píeta samtakanna 2025
Aðalfundur Píeta samtakanna verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10, mánudaginn 19. maí 2025 kl. 17:00. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt samþykktum félagsins. Hér má sjá samþykktir
Aðalfundur Píeta samtakanna verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10, mánudaginn 19. maí 2025 kl. 17:00. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt samþykktum félagsins. Hér má sjá samþykktir
Þann 22.mars 2025 verður fimmta Píeta hlaupið haldið, það var fyrst haldið árið 2021. Að þessu sinni verður hlaupið við og í kringum Vífilsstaðavatn. Allir
Píeta samtökin opna Píeta skjól á Reyðarfirði fimmtudaginn 27. febrúar kl. 10:00 Píeta samtökin og Fjarðarbyggð bjóða til viðburðar núna á fimmtudaginn 27. febrúar kl.
Við erum lögð af stað í söfnunarátak og vonumst til að þú takir vel í símtal frá okkur. Með ósk um stuðning í baráttunni gegn
Píeta samtökin auglýsa eftir sálfræðingi í 20-40% starf á Akureyri. Hjá Píeta samtökunum starfar þverfaglegt teymi sálfræðinga, félagsráðgjafa, læknir og iðjuþjálfi. Teymið situr vikulega handleiðslufundi
Vetrarsólstöðugangan er innihaldsrík samverustund á dimmasta kvöldi ársins haldin í minningu þeirra sem látist hafa fyrir eigin hendi og hvatning til þeirra sem glíma við