
Vetrarsólstöðuganga Píeta
Vetrarsólstöðuganga Píeta er innihaldsrík samvera á dimmasta kvöldi ársins 21.12.2025 Mögnuð árviss stund þar sem syrgjendur sem misst hafa í sjálfsvígi mæla sér mót á
Hringdu

Vetrarsólstöðuganga Píeta er innihaldsrík samvera á dimmasta kvöldi ársins 21.12.2025 Mögnuð árviss stund þar sem syrgjendur sem misst hafa í sjálfsvígi mæla sér mót á

Ragnhildur Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Píeta samtakanna, við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins Ragnhildur hefur menntun á sviði stjórnunar

Hjartans þakkir Í gær tókum við klökk á móti þeim risa styrk sem á annaðhundrað hlauparar söfnuðu fyrir Píeta samtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2025. 20.228.289

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um
Píeta samtökin eru að hefja ferðalag um landið þar sem Tómas Daði Bessason sálfræðingur hjá Píeta og Birna Rún Eiríksdóttir leikkona, heimsækja framhaldsskóla og ræða

Sigurgeir Svanbergsson sjósundkappi er kominn til Englands til að synda Ermasundið og vekja athygli á starfsemi Píeta samtakanna. Markmið Sigurgeirs er einnig að vekja athygli