Styrkja samtökin
Styrkja starfið
Vissir þú að Píeta samtökin eru einungis rekin af framlögum íslensku þjóðarinnar? Við erum endalaust þakklát fyrir stuðninginn.
Við bendum á reikningsnúmer samtakanna fyrir frjáls framlög 0301-26-041041, Kt: 410416-0690
Píeta samtökin eru líka á AUR! Sláðu inn notendanafnið @pieta og sendu þitt framlag.