Hringdu
Hringdu
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn hittist annan mánudag í mánuði í kapellu Akureyrarkirkju kl: 20:00.
Sjónarhóll, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. Salur á 4. hæð, innst til vinstri.
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar er stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi.
Vídalínskirkja: