Hringdu 

Vikulöng þrekraun í beinu streymi til styrktar Píeta samtökunum

Næstkomandi laugardag 9. nóvember kl. 16 í líkamsræktarstöðinni Átaki, Skógarhlíð 10 mun Einar Hansberg Árnason hefja vikulangt átak sem felur í sér að framkvæma röð krefjandi æfinga samtals 500 sinnum í heila viku til að vekja athygli á starfsemi Píeta samtakanna. Æfingin inniheldur 2.000 metra á þrekhjóli, 1.000 metra á róðravél, 500 metra á skíðavél […]

Sigurgeir syndir #fyrirpíeta

Sunnudaginn 3. nóvember ætlar Sigurgeir Svanberg að synda 6 km leið fyrir austan, í Reyðarfirði og koma á land á Mjóeyri á Eskifirði. Nánari tímasetning kemur þegar veðurspá liggur fyrir. Fylgisti með í streymi! og Austfirðingar eru hvattir til að mæta í móttökupartý á Mjóeyri. Sundið er mjög táknrænt, hann vill senda út þau skilaboð […]

Gjafaleik lokið

Gjafaleik lokið Takk fyrir frábæra þátttöku í gjafaleiknum okkar! Nú höfum við dregið út á annað hundrað vinninga. Við tökum okkur nokkra daga í að hafa samband við vinningshafa og senda þá út til þeirra heppnu.

Píeta í Reykjavíkurmaraþoninu

Mikil hátíðarstemmning var í húsnæði Píeta samtakanna þann 24. Ágúst síðastliðinn, þegar Reykjavíkurmaraþonið fór fram. Hvílík veisla. Kærar þakkir fyrir alla sem hlupu fyrir okkur og til allra sem hétu á hlauparan okkar.   Píeta samtökin halda út hjálparsíma allan sólahringinn S: 5522218, öflugu meðferðarstarfi og stuðning við aðstandendur. Við minnum á söfnunarreikning Píeta: knt.410416-0690 […]

Píeta á toppi Kilimanjaro

Píeta náði uppá toppinn á tilverunni með hjálp Sigrúnar Lindu ❤️ Sigrún Linda safnaði áheitum fyrir Píeta samtökin í minningu sonar síns og gekk á topp Kilimanjaro. Hún náði þessum frábæra árangri og tók þessar fallegu mynd á toppi fjallsins. Takk Linda fyrir stuðninginn og allir sem komu að þessu með henni. Við minnum á […]

Gulur September

#gulurseptember er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von okkar að Gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Frábært að sjá og finna góðar viðtökur um allt land, einstaklingar, […]

Píeta kynning á Egilsstöðum

Píeta kynning á EgilsstöðumEllen Calmon framkvæmdastýra, Gunnhildur Ólafsdóttir fagstjóri og Benedikt Þór Guðmundsson verkefnisstjóri hjá Píeta samtökunum voru með kynningu á Egilsstöðum á meðferðarþjónustu og starfsemi Píeta samtakanna. Þar átti sér stað gott og gagnlegt samtal milli fagaðila á Egilsstöðum, fagfólksins okkar og allra sem létu sér málið varða og mættu.Nú er hafin samvinna og […]