Vinir Píeta

Vinavika Píeta

Kæri félagi og fylgjandi 💛

Stuðningur þinn við Píeta er ómetanlegur en það eru framlög frá fólki eins og þér sem bera uppi meðferðarþjónustu samtakanna.

Um þessar mundir erum við að safna vinum sem eru bakhjarlar þeirrar mikilvægu þjónustu sem Píeta bjóða upp á.

Við vonumst til að þú takir vel á móti símtalinu sem þér kann að berast.

Deila
Deila