Hringdu 

Stuðningshópar

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur. Hóparnir eru opnir og er öllum frjálst að mæta.

Keflavíkurkirkja:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn hittist þriðja mánudag í mánuði í Keflavíkurkirkju kl: 17:30, gengið inn bakatil. Benedikt Þór og Jónína aðstandendur leiða hópinn. 
 
Dagskrá haust 2024:
18.nóvember kl: 17:30 
18.desemner kl: 20:00 samvera í Keflavíkurkirkju 

Akureyri:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Hópurinn hittist kl: 17:00  í Kiwanis salnum á Akureyri, Óseyri 6a.
Sigríður Valdimarsdóttir félagsráðgjafi og Tinna Stefánsdóttir.
 
Dagskrá haust 2024
19.nóvember (þriðjudagur) kl: 17:00 
18.desember ( miðvikudagur) kl: 17:00

 

Höfuðborgarsvæðið:

Vídalínskirkja: 
Feður, bræður, synir, vinir og makar 
Stuðningshópur fyrir karlmenn, aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.
Bjarni Karlsson leiðir hópinn sem hittist kl:16:30 í Vídalínskirkju, 
 
Dagskrá haust 2024: 
21.nóvember kl: 16:30 
19.desember kl: 16:30 
Amtmannsstígur 5a
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar. 
Stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi. 
Jóa Jóhannesdóttir og Edda Björgvinsdóttir leiða hópinn sem hittist kl: 17:00. 
 
Dagskrá haust 2024: 
29.október kl: 17:00 
26.nóvember kl: 17:00 
Amtmannsstígur 5a
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða. Hópurinn hittist kl: 12:00 í hádeginu , fyrsta fimmtudag í mánuði. Eva Ólafsdóttir og Jóa Jóhannesdóttir leiða. 
 
 
Dagskrá haust 2024
7.nóvember kl: 12:00
5.desember kl: 12:00 

Við bendum aðstandendum á að hægt er að panta viðtal í síma 552-2218 milli kl: 09:00 – 15:30 á virkum dögum sé þess þörf.