Nú erum við að safna fyrir kaupum á nýju húsnæði fyrir starfsemi Píeta, sérstaklega í tilefni þess að samtökin verða 10 ára á næsta ári. Við höfum hingað til verið í tímabundnu leiguhúsnæði en nú er kominn tími til að byggja upp til framtíðar.
Við biðjum þig um að taka vel á móti styrktarsímatali frá Símstöðinni ef það berst til þín


Má bjóða þér að gerast vinur Píeta og styðja þetta markmið með mánaðarlegri upphæð?
Þú getur skráð þig hér: https://pieta.is/styrkja-samtokin/