Cart 0kr. 0
HeimSaga Píeta
2016
Stofnun Píeta

Píeta samtökin voru stofnuð í apríl árið 2016, en humyndafræði samtakanna á sinn uppruna á Írlandi. Fyrsta Úr myrkrinu í ljósið gangan var haldin í maí á sama.

2017
Samningur við ALMA leigufélag

Árið 2017 var gerður samningur við leigufélagið ALMA og fengum við aðgang að húsnæði okkar við Baldursgötu 7 í boði ALMA. Við erum þeim innilega þakklát fyrir þann stuðning. Eftir að fjölmargir lögðu hönd á plóg við að finna húsgögn og fleira var húsnæðið opnað í desember 2017 og hófst formleg starfsemi í apríl 2018.

2020
140% aukning 2020

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum stutta tíma og hafa samtökin vaxið á gríðarlegum hraða. Frá apríl 2020 til desember 2020 varð 140% aukning í þjónustu samtakanna og því ljóst að þörfin er mikil í samfélaginu

Amtmannsstígur 5A, 101 Reykjavík

Aðalstræti 14, 470 Akureyri

Píeta Samtökin

Sími: 552 2218 | Amtmannsstígur 5A, Reykjavík | Aðalstræti  14, Akureyri | pieta@pieta.is | Kt: 410416-0690 | Reikn nr. 0301-26-041041

Hjálparsími Rauða Krossins: 1717

Píeta samtökin