Lýsing
Píeta armbandið sameinar náttúru og merkingu – það er gert úr svörtum hraunkúlum og gylltri plötu með tákni Píeta samtakanna: hjálparhöndinni.
Hraunkúlurnar tákna þær áskoranir og mótlæti sem við mætum á lífsleiðinni – hráar, sterkar og úr jarðvegi náttúrunnar. Gyllta Píeta höndin stendur fyrir von, stuðning og þá hjálp sem er hægt að fá á lífsins leið.
Píeta höndin minnir okkur á að við þurfum ekki að ganga ein í gegnum erfiðleikana – hjálpin er innan seilingar.
Armbandið er stílhreint og fallegt og hentar öllum kynjum.
Efni: Hraun og 18 karata gullhúðu plata.
Armbandið er fáanlegt í fjórum stærðum:
XS 16 cm
S 17 cm
M 18,5 cm
L 21 cm