Gulur september

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.

Vetrarsólstöðugangan

Minningarstund þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Gengið er að vitanum við Sæbraut þar sem aðstandendur fá tækifæri til að skrifa kveðju til fallina ástvina sinna.