Hringdu
#gulurseptember er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von okkar að Gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.
Frábært að sjá og finna góðar viðtökur um allt land, einstaklingar, hópar og fyrirtæki hafa lagt málefninu lið og málað borgir og bæi gula með okkur.
Mynd/myndastærð:
Kærar þakkir fyrir stuðninginn, Píeta samtökin.