Vetrarsólstöðuviðburður 21. desember 2024

21. desember ætlum við að halda okkar árlegu vetrarsólstöðugöngu. Við ætlum að vera við Skarfagarða og ganga út að Vitanum og eiga þar góða stund, og skrifa skilaboð um söknuð og ást á gula vegginn. Yfir jól og áramót munu kveðjurnar standa á veggnum undir blikkandi ljósi og minna hvern sem kemur á þann sannleika […]

Geðrækt er málið!

Ráðstefnan var haldin á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 3. maí kl. 9 -12.