Lýsing
Þessi handlituðu kerti frá Hjartastað eru úr 100% sterin. Sérhönnuð fyrir Píeta samtökin.
Kertin eru í staðlaðri stærð og passa í flesta kertastjaka.
Kertin eru handlituð á Íslandi.
Stærð 20cm og brennslutími um 6 klst.
Kertin koma innpökkuð með merki Píeta Samtakanna
Allur ágóði rennur til Píeta Samtakanna.



