Hringdu
Hringdu
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn hittist annan mánudag í mánuði í kapellu Akureyrarkirkju kl: 20:00.
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar er stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi.
Vídalínskirkja:
Fundirnir eru haldnir annan þriðjudag í mánuði kl. 12 á hádegi á Laugavegi 13, 4. hæð.
Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Evu og Thelmu Bjarkar félagsráðgjafa Píeta
Dagskrá haust 2025:
14. október kl. 12:00
11. nóvember kl. 12:00
9. desember kl. 12:00