Cart 0kr. 0
HeimStuðningshópar

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur. Hóparnir eru opnir og er öllum frjálst að mæta.

Aðstandendur eftir sjálfsvíg

Reykjavík:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðninghópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og geta bæði veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist síðasta mánudag í mánuði á Amtmannsstíg 5a kl: 17:30 . Það er Jóa Jóhannsdóttir félagsráðgjafi og Benedikt Þór aðstandandi sem leiða hópinn.

Dagskrá haust 2023:

28.ágúst kl: 17:30

25.september kl: 17:30

30.október kl: 17:30

27.nóvember kl: 17:30

11.desember ( Jólin og sorgin) kl: 17.30

Keflavíkurkirkja:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðninghópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og geta bæði veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist þriðja mánudag í mánuði í Keflavíkurkirkju kl: 17:30 , gengið inn bakatil.

Dagskrá haust 2023

18.september kl: 17:30

16.október kl: 17:30

20.nóvember kl: 17:30

11.desember kl: 17:30 (Jólin og sorgin)

Akureyri:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur sem vilja hittast og geta veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist í Kiwanis salnum á Akureyrri , Óseyri 6a kl: 17:30

Dagskrá haust 2023

11. September

9 október

13 nóvember

11 desember (Jólin og sorgin)

Dagskrá 2024:

8 janúar

12 febrúar

11 mars

8 apríl

Feður, bræður, synir og vinir

Síðustu þrjá vetur hafa feður, bræður, synir. vinir og makar fólks sem fallið hafa fyrir eigin hendi hist þriðja fimmtudag í mánuði kl.16:30. Þetta hafa verið innihaldríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Bjarna Karlssonar prests, siðfræðings og Píetafélaga. Hópurinn hittist í safnaðarheimili Vídalínskirkju. 

Dagskrá haust 2023

17.ágúst kl. 16:30

21.september kl. 16:30

19.október kl.16:30

16.nóvember kl.16:30

14.desember kl.16:30

Stuðningshópur fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða.

Píeta samtökin bjóða upp á hópastarf fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða.

Ráðgert er að byrja aftur með stuðningshóp í lok ágúst. Bendum aðstandendum á að hægt er að hringja í 552-2218 milli kl: 09:00 – 15:30 og panta viðtal sé þess þörf.

Amtmannsstígur 5A, 101 Reykjavík

Aðalstræti 14, 470 Akureyri

Píeta Samtökin

Sími: 552 2218 | Amtmannsstígur 5A, Reykjavík | Aðalstræti  14, Akureyri | pieta@pieta.is | Kt: 410416-0690 | Reikn nr. 0301-26-041041

Hjálparsími Rauða Krossins: 1717

Píeta samtökin