Hringdu
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.Hópurinn hittist kl: 17:00 í Kiwanis salnum á Akureyri, Óseyri 6a.
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar. Stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi.
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða. Hópurinn hittist kl: 12:00 í hádeginu , fyrsta fimmtudag í mánuði.
Eva Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Jóa Jóhannesdóttir félags- og fjölskyldufræðingur Píeta leiða hópinn.