Stuðningshópar
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur. Hóparnir eru opnir og er öllum frjálst að mæta.
Keflavíkurkirkja:
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og geta bæði veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hvetjum ykkur sem koma að taka með mynd af þeim sem þið viljið minnast. Hópurinn hittist þriðja mánudag í mánuði í Keflavíkurkirkju kl: 17:30* , gengið inn bakatil. Benedikt Þór Guðmundsson ráðgjafi og aðstandandi leiðir samveruna.
Dagskrá haust 2024:
26.ágúst
16.september
21.október
18.nóvember
Desember, sameiginleg samvera , auglýst seinna
Vor 2025
20.janúar
17.febrúar
17.mars
28.apríl
19.maí
Akureyri:
Stuðningshópar byrja aftur í ágúst 2024
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur sem vilja hittast og geta veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist í Kiwanis salnum á Akureyri , Óseyri 6a kl. 17:00, Sigríður Valdimarsdóttir félagsráðgjafi leiðir samveruna og til aðstoðar er Tinna Stefánsdóttir.
Dagskrá haust 2024:
25.septemer ( miðvikudagur)
22.október ( þriðjudagur)
19.nóvember (þriðjudagur)
18.desember ( miðvikudagur
Höfuðborgarsvæðið:
Feður, bræður, synir, vinir og makar
Síðustu fjóra vetur hafa feður, bræður, synir. vinir og makar fólks sem fallið hafa fyrir eigin hendi hist þriðja fimmtudag í mánuði kl.16:30. Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Bjarna Karlssonar prests, siðfræðings og Píetafélaga. Hópurinn hittist í safnaðarheimili Vídalínskirkju.
Dagskrá haust 2024:
22.ágúst
19.september
17.október
21.nóvember
19.desember
Dagskrá 2025:
23.janúar
20.febrúar
20.mars
apríl ekki ákveðið
15.maí
Höfuðborgarsvæðið:
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar
Stuðningshópurinn er fyrir konur sem hafa lent í þeirri lífsreynslu að þekkja einhvern sem fallið hefur fyrir eigin hendi.
Hist verður síðasta þriðjudag í mánuði kl. 17:00 í húsakynnum Píeta samtakanna Amtmannsstíg 5a.
Þetta eru innihaldsríkir og styrkjandi hópar sem Jóhanna Jóhannesdóttir, félagsráðjafi Píeta, leiðir.
Dagskrá haust 2024
24.sept
29.okt
26.nóv
17.des
Höfuðborgarsvæðið:
Hóparnir byrja aftur haust 2024.
Píeta samtökin bjóða upp á hópastarf fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða. Hópurinn hittist síðasta fimmtudag í mánuði kl. 12.00 í húsnæði Píeta samtakanna, Amtmannsstíg 5a. Boðið verður upp á kaffiveitingar.