Cart 0kr. 0
HeimStuðningshópar

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur. Hóparnir eru opnir og er öllum frjálst að mæta.

Aðstandendur eftir sjálfsvíg

Reykjavík:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og geta bæði veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist síðasta mánudag í mánuði á Amtmannsstíg 5a kl: 17:30 . Það er Jóa Jóhannsdóttir félagsráðgjafi og Benedikt Þór aðstandandi sem leiða hópinn.

Dagskrá haust 2023:

30. október kl. 17:30

27. nóvember kl. 17:30

11. desember (Jólin og sorgin) kl. 17.30

Keflavíkurkirkja:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og geta bæði veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist þriðja mánudag í mánuði í Keflavíkurkirkju kl: 17:30* , gengið inn bakatil.

Dagskrá haust 2023

16. október kl. 17:30

20. nóvember kl. 17:30

11. desember kl. *20:00 (Jólin og sorgin)

Akureyri:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi.  Stuðningshópurinn er góður vettvangur fyrir aðstandendur sem vilja hittast og geta veitt öðrum stuðning og sótt fyrir sig sjálfan. Hópurinn hittist í Kiwanis salnum á Akureyri , Óseyri 6a kl. 17:30

Dagskrá haust 2023

13. nóvember kl. 17:30

Desember: Sérstök samvera verður í Keflavikurkirkju í desember og verður dagsetning sett inn um leið og upplýsingar berast.



Feður, bræður, synir og vinir

Síðustu þrjá vetur hafa feður, bræður, synir. vinir og makar fólks sem fallið hafa fyrir eigin hendi hist þriðja fimmtudag í mánuði kl.16:30. Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Bjarna Karlssonar prests, siðfræðings og Píetafélaga. Hópurinn hittist í safnaðarheimili Vídalínskirkju. 

Dagskrá haust 2023

19. október kl.16:30

16. nóvember kl.16:30

14. desember kl.16:30



Stuðningshópur fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða.

Píeta samtökin bjóða upp á hópastarf fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða. Hópurinn hittist síðasta fimmtudag í mánuði kl. 12.00 í húsnæði Píeta samtakanna, Amtmannsstíg 5a. Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Eva Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Oddný Jónsdóttir félagsráðgjafi og fjölskyldumeðferðarfræðingur stýra hópnum.

Dagskrá haust 2023

28. september kl. 12:00

26. október kl. 12:00

30. nóvember kl. 12:00

Við bendum aðstandendum á að hægt er að hringja í 552-2218 milli kl: 09:00 – 15:30 og panta viðtal sé þess þörf.



Amtmannsstígur 5A, 101 Reykjavík

Aðalstræti 14, 470 Akureyri

Píeta Samtökin

Sími: 552 2218 | Amtmannsstígur 5A, Reykjavík | Aðalstræti  14, Akureyri | pieta@pieta.is | Kt: 410416-0690 | Reikn nr. 0301-26-041041

Hjálparsími Rauða Krossins: 1717

Píeta samtökin