Hringdu
Hringdu
Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn hittist annan mánudag í mánuði í kapellu Akureyrarkirkju kl: 20:00.
Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar. Stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi. Hittist fjórða miðvikudag í mánuði kl: 17:00.
Vídalínskirkja:
Fundirnir eru haldnir þriðja þriðjudag í mánuði kl.12 á hádegi á Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi.
Dagskrá haust 2025:
…dagsetningar haustsins koma inn bráðlega.