Chat with us, powered by LiveChat
Treyjuuppboð úr safni Gunnleifs Gunnleifssonar

Treyjuuppboð úr safni Gunnleifs Gunnleifssonar

Treyjuuppboð til styrktar Píeta samtökunum Gunnleifur Gunnleifsson markvörður karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu heldur uppboð á skiptitreyjnum sínum til styrktar Píeta samtökunum. Treyjurnar koma víðsvegar að og hefur hann fengið þær frá vinum og félögum, ýmist úr...
Kótelettudagurinn mikli

Kótelettudagurinn mikli

Kótelettuhlaðborð til styrktar Píeta samtökunum ToyRun Iceland og Matarbarinn stóðu fyrir kótelettuhlaðborði sunnudaginn 13. október til styrktar Píeta samtökunum. Yfir 200 manns mættu á Matarbarinn og gæddu sér á dýrindis kótelettum í raspi. Það voru strákarnir í...
Tónlistarhátíðin Ingólfsvaka

Tónlistarhátíðin Ingólfsvaka

Tónlistarhátíðin Ingólfsvaka Tónlistarhátíðin Ingólfsvaka verður haldin í þriðja sinn 12. október næstkomandi. Hátíðin hefst á fjölskyldudagskrá klukkan 16:00 þar sem verður létt tónlist, fjöllistafólk verður með atriði, trúður kemur í heimsókn, boðið verður upp á...
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 2019

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 2019

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október Næstkomandi fimmtudag, 10. október, verður alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í Salnum í Kópavogi frá 17:00-19:00. Markmiðið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn...
LYKILL AÐ LÍFI

LYKILL AÐ LÍFI

K-Lykill KiwanishreyfingarinnarAfhending styrkfjár Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland-Færeyjar 2019 var haldið helgin 20.-21. september sl. Þar veitti Kiwanis, Píeta samtökunum styrk að upphæð 10.000.000 kr. sem er afrakstur sölu K-lykilsins í ár. Kristín...