Chat with us, powered by LiveChat
Jólatónleikar til styrktar Píeta

Jólatónleikar til styrktar Píeta

Jólatónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns Gospelkór Jóns Vídalíns heldur sína árlegu jólatónleika sunnudaginn 15. desember kl. 20:00 í Vídalínskirkju, Garðabæ. Kórinn mun halda uppi jólastuðinu með kraftmiklum gospelútsetningum í bland við hugljúfa jólatónlist....