REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ 2019

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019 —

Píeta samtökin eru með í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Nú eru yfir 60 hlauparar búnir að skrá sig og munu þeir hlaupa fyrir samtökin og safna áheitum. Við viljum hvetja alla sem vilja hlaupa fyrir okkur til að skrá isg taka þátt! Einnig hvetjum við alla til að heita á þetta glæsilega fólk sem lætur sig málefnið okkar varða. Allur ágóðinn sem fer til samtakanna fer í rekstur og starfsemi Píeta samtakanna, en í ár hefur starfsemin okkar margfaldast og ásókn í viðtöl sömuleiðis!

Skráning fer fram á: httpss://www.rmi.is

Heita á hlaupara: httpss://www.hlaupastyrkur.is