Píeta samtökin eru með í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Píeta samtökin eru með í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa  hátt í 100 manns skráð sig til að hlaupa og safna áheitum fyrir samtökin. Við erum þeim öllum innilega þakklát, en þeirra framlag er ómetanlegt fyrir starf samtakanna.