Chat with us, powered by LiveChat

Aðstandendur eftir sjálfsvíg Píeta samtökin bjóða upp á opinn stuðningshóp fyrir þá sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Hópurinn hittist síðasta mánudag í hverjum mánuði kl. 20:00 í húsnæði Píeta samtakanna að Baldursgötu 7. Hópurinn er leiddur af Benedikt Þór Guðmundssyni ráðgjafa. Allir velkomnir. Boðið verður upp á kaffi á staðnum. Hópurinn hittist eftirfarandi dagsetningar kl. 20:00: Haust 2020 31.ágúst 28.september 26.október 30.nóvember – Jólin og sorgin 21.desember.