Vilt þú vera félagi í Píeta samtökunum?

Píeta samtökin eru með opna félagsaðild og því er félagatal okkur mikilvægt. Ekki er farið fram á félagsgjald en við leyfum ykkur að fylgjast vel með þróun starfsins okkar. Endilega hjálpið okkur að byggja upp félagatalið því öll eruð þið ómetanleg. Stuðningur þinn skiptir okkur öllu máli, skráðu þig með því að smella hér að neðan.

Smella hér til að gerast félagsmaður.