Chat with us, powered by LiveChat
Síðustu tvo vetur hafa feður, bræður, synir og vinir fólks sem fallið hafa fyrir eigin hendi hist á vegum Píetasamtakanna þriðja fimmtudag í mánuði kl.16:30. Þetta hafa verið innihaldríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Bjarna Karlssonar prests og Píetafélaga. Nú vill hópurinn líka bjóða til sín mönnum sem þurft hafa að glíma við sjálfsvígshugsanir.
Nú hefur sterkur karlahópur myndast sem ekki vill bíða lengur með að hefja „vetrarstarfið“.Gamlir og nýir félagar velkomnir