Aðalfundur Píeta Samtakanna verður haldinn þann 29. júní kl. 17:30 í sal Háskólans á Bifröst að Suðurlandsbraut 22 (gengið inn bakatil)
Dagskrá:
  1. Ársreikningar og ársskýrsla lögð fram.
  2. Ný stjórn kynnt.
  3. Hefðbundin aðalfundastörf.
Fundurinn er öllum opinn og hvetjum við félagsmenn til þess að mæta.