ÞINN STUÐNINGUR SKIPTIR MÁLI

Sá peningur sem safnast fer í rekstur húsnæðis, nauðsynjar og greiðslur til sérfræðinga á borð við sálfræðinga og geðhjúkrunarfræðinga.

Píeta samtökin eru góðgerðasamtök rekin af sjálfboðaliðum. Þau sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur og eftirlifendur.

Hafðu samband við PÍETA SAMTÖKIN | Sími: 552 2218 | Baldursgötu 7 | pieta@pieta.is

Píeta Ísland kt. 410416-0690 Reikningsnúmer 0301-26-041041