Stuðningshópar

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshópa fyrir aðstandendur. Hóparnir eru opnir og er öllum frjálst að mæta. Við mælum með að liðið hafi a.m.k. 3 mánuðir frá því að aðstandandi missir í sjálfsvígi og þar til hann mætir í stuðningshóp. En við bendum á einstaklingsviðtal, hafi skemmri tími liðið. Bókun í viðtal í S: 552-2218.

Keflavíkurkirkja:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Stuðningshópurinn hittist þriðja mánudag í mánuði í Keflavíkurkirkju kl: 17:30, gengið inn bakatil. 

Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Jónínu Jónsdóttur.
 
Dagskrá vetur 2025:
20. janúar kl. 17:30
17. febrúar kl. 17:30
17. mars kl. 17:30
14. apríl kl. 17:30
19. maí kl. 17:30

Akureyri:

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Hópurinn hittist kl: 17:00 í Kiwanis salnum á Akureyri, Óseyri 6a.

Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Sigríðar Valdimarsdóttur félagsráðgjafa og Tinnu Stefánsdóttur.

Dagskrá vor 2025

20. janúar kl: 17:00
17. febrúar kl. 17:00 
19. mars kl. 17:00 
16. apríl kl. 17:00 
12. maí kl: 17:00
9. júní kl: 17:00

Höfuðborgarsvæðið:

Amtmannsstígur 5a

Mæður, dætur, systur, vinkonur og makar. Stuðningshópur fyrir konur, aðstandendur sem hafa misst í sjálfsvígi. Hittist síðasta þriðjudag í mánuði kl: 17:00. 

Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Jóu Jóhannesdóttur, félags- og fjölskylduráðgjafi Píeta og Eddu Björgvinsdóttur.
 
Dagskrá vetur 2025: 

28. janúar kl. 17:00
25. febrúar kl. 17:00
25. mars kl. 17:00
29. apríl kl. 17:00
27. maí kl. 17:00

Vídalínskirkja: 

Feður, bræður, synir, vinir og makar. Stuðningshópur fyrir karlmenn, aðstandendur sem misst hafa í sjálfsvígi. Hópurinn hittist kl:16:30 í Vídalínskirkju, 
 
Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Bjarna Karlssonar og Vigfúsar Bjarna.
 
Dagskrá vor 2025: 

23. janúar kl. 16:30
20. febrúar kl. 16:30
20. mars kl. 16:30
10. apríl kl. 16:30

Amtmannsstígur 5a

Píeta samtökin bjóða upp á stuðningshóp fyrir aðstandendur fólks með sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða. 

Fundirnir eru haldnir þriðja þriðjudag í mánuði kl.12 á hádegi á Amtmannsstíg 5a.

Þetta hafa verið innihaldsríkir og styrkjandi fundir undir handleiðslu Evu félagsráðgjafa og Tómasar sálfræðings Píeta 💛

Dagskrá vor 2025: 
21. janúar kl. 12:00
18. febrúar kl. 12:00
18. mars kl. 12:00
15. apríl kl. 12:00
20. maí kl. 12:00

Við bendum aðstandendum á að hægt er að panta viðtal í síma 552-2218 milli kl: 09:00 – 15:30 á virkum dögum sé þess þörf.